Skemmtilegt

Að njóta lífsins

Að njóta lífsins

Skemmtilegt November 14, 2016 at 12:18

Það eru skemmtilegir tímar framundan, aðventan með öllu því sem henni fylgir. Í hraða nútíma þjóðfélags er nauðsynlegt að núllstilla sig reglulega og muna eftir að njóta lífsins. Láta ekki stressið ná tökum á sér eða gleyma að njóta stundarinnar.

Read more ›
Fer tískan í hringi?

Fer tískan í hringi?

Skemmtilegt November 10, 2016 at 20:03

Sagt er að tískan fari í hringi, spurningin er hversu langt aftur? Hvernig líst ykkur á þessa 1500 ára gömlu sokka á myndinni hér til vinstri sem fundust í Egyptalandi? Þeir eru sniðnir sérstaklega fyrir sandala. 

Read more ›
Óþekkjanlegar stjörnur í hlutverkum sínum

Óþekkjanlegar stjörnur í hlutverkum sínum

Skemmtilegt October 25, 2016 at 21:22

Það er áhugavert að sjá hvernig leikarar geta breytt sér fyrir hlutverk, oft ná þeir að verða óþekkjanlegir.

Read more ›
25 staðreyndir um Chuck Norris

25 staðreyndir um Chuck Norris

Skemmtilegt October 21, 2016 at 11:10

Chuck Norris horfir ekki á sjónvarp, sjónvarpið horfir á hann. Hvernig þetta byraði eða af hverju er stór spurning en fólk virðist aldrei fá leið á staðreyndum um Chuck Norris. Hér að neðan koma nokkrar góðar staðreyndir um þennan ágæta mann, hægt er að sjá fleiri með því að smella hér: […]

Read more ›
Einn dagur í lífi nágrannans á efri hæðinni

Einn dagur í lífi nágrannans á efri hæðinni

Skemmtilegt October 20, 2016 at 09:17

Á suðurlandi búa sennilega fleiri í einbýli eða raðhúsum heldur en í blokk, flestir hafa þó prófað á einum eða öðrum tímapunkti í lífi sínu að hafa nágranna fyrir ofan sig.

Read more ›