Skemmtilegt

Náttúrufegurð í allri sinni dýrð

Náttúrufegurð í allri sinni dýrð

Skemmtilegt October 17, 2016 at 09:26

Þingvellir voru eins og ævintýraveröld ì veðurblìðunni á laugardaginn, mikið sem við Íslendingar erum heppin að búa í svona fallegu landi. Hún Elísabet Erlendsdóttir náði þessum fallegu myndum hér að neðan og gaf Fréttavef Suðurlands leyfi til þess að deila þeim með lesendum. Endilega skoðið og njótið, þið sjáið myndirnar […]

Read more ›
10 hlutir sem hægt er að gera í rigningu

10 hlutir sem hægt er að gera í rigningu

Skemmtilegt October 12, 2016 at 19:31

Nei þetta var nú bara grín, við búum á Íslandi. Við erum vön rigningunni.

Read more ›
Bræðralag

Bræðralag

Skemmtilegt October 10, 2016 at 20:02

Bræðralag Von trú og kærleikur kurteisi, virðing og heilindi. Heildin sameinuð sem eykur einstaklings kraft og fríðindi. Fjöldi bræðra sem hafa gaman gæðastund ef standa saman.   Enginn ætti að byrðast einn með þunga þanka í sinni sál. Segja satt svo standi beinn burt þá hverfa hin ýmsu mál. Vinir […]

Read more ›
Hver kannast ekki við þetta?

Hver kannast ekki við þetta?

Skemmtilegt October 4, 2016 at 13:17
Read more ›
Viltu vera memm?

Viltu vera memm?

Skemmtilegt September 29, 2016 at 10:50

Erum við að skipuleggja of mikið fyrir börnin okkar nú á dögum? Í þá gömlu góðu daga skiptu foreldrar sér lítið af því við hvern við lékum eða hvað við vorum að gera (innan ákveðinna marka að sjálfsögðu). Það var bara hlaupið út og spurt hvort viðkomandi vildi vera memm. […]

Read more ›