Suðurland

Baldvinsskáli.

Kata skálavörður í Baldvinsskála

Suðurland September 1, 2016 at 15:53

  Töfrandi landslag og ólýsanleg fegurð blasir við þeim sem leggja leið sína inn í Þórsmörk. Litadýrð náttúrunnar í öllu sínu veldi tekur fagnandi á móti manni og kyrrð fjallanna róar hugann. Straumur ferðamanna eykst frá ári til árs enda fáir sviknir sem leggja leið sína þangað. Gönguleiðir yfir Fimmvörðuháls […]

Read more ›
2. hluti – 7 hugmyndir að degi með fjölskyldunni á Suðurlandi

2. hluti – 7 hugmyndir að degi með fjölskyldunni á Suðurlandi

Suðurland February 7, 2016 at 21:36

Það eru endalausar hugmyndir sem ég fæ þegar ég hugsa um hinn fullkomna samverudag með fjölskyldunni eða ástvinum. Og ekki er það verra ef ég þarf ekki að keyra langar vegalengdir til þess að finna hinn fullkomna áfangastað. Hér er 2. hluti af 7 hugmyndum sem hægt er að gera […]

Read more ›
Á Snæfoksstöðum er fallegt göngusvæði

7 Hugmyndir að ljúfum degi með fjölskyldunni á Suðurlandi

Suðurland February 2, 2016 at 22:03

Við Sunnlendingar eigum það til að líta til Höfuðborgarsvæðisins í leit að afþreyingu þegar við höfum nánast allt til alls hér í nágrenninu. Hér eru 7 hugmyndir að afþreyingu og útiveru í nágrenninu okkar sem eru tilvalin að gera með fjölskyldunni og ástvinum. 1.Ljúfur laugardagur á Laugarvatni og besti ís […]

Read more ›