Sunnlendingar

Hvað er að frétta?

Hvað er að frétta?

Sunnlendingar August 24, 2016 at 11:31

Nú er sumarið að líða undir lok, skólarnir að hefjast og fólk almennt að komast aftur í rútínu eftir gott sumarfrí. Norðurljósin voru með fegursta móti í gærkveldi og er það ákveðinn haustboði að sjá þau aftur eftir bjartar sumarnætur. Fréttavefur Suðurlands ætlar að koma sterkur inn í veturinn með […]

Read more ›
Höfundur greinarinnar er Veronika Ómarsdóttir

Frau Ómarsdóttir

Aðsendar Greinar, Sunnlendingar May 12, 2016 at 20:43

Af tungumálaörðuleikum og nafnaeigingirni Frau Ómarsdóttir, was essen die isländsiche Leute gern? Hmm, wir essen sehr gern Kinder, unsere Hauptspeise! Kinder? Ja, genau, Kinder… Allir í þýskukúrsinum störðu á mig Ég leit vandræðalega á kennarann sem spurði mig aftur með glottglampa í augunum, Öööm Kinder, sicher? Ég blaðaði snögglega í […]

Read more ›
Raungreinar út fyrir kærleika og frið

Raungreinar út fyrir kærleika og frið

Sunnlendingar March 6, 2016 at 17:58

Það ríkir sérstakur og fallegur andi í byggingu Héraðsskólans á Laugarvatni en það var snemma árið 2013 sem þeir félagar Sverrir Steinn Sverrisson og Sveinn Jakob Pálsson fengu þá hugmynd að opna hostel í einni sögufrægustu byggingu landsins. Héraðsskólinn Hostel á Laugarvatni var opnað formlega verslunarmannahelgina árið 2013. Þessi fallega […]

Read more ›
Harpa Rut ÍAK einkaþjálfari

Harpa Rut ÍAK einkaþjálfari

Sunnlendingar March 2, 2016 at 14:12

Sunnlendingurinn Harpa Rut Heiðarsdóttir lauk ÍAK einkaþjálfaraprófi frá Íþróttaakademíu Keilis árið 2013 og hefur síðan þá, meðal annars haldið námskeið, verið með stuðningshópa og nýtt alla helstu samfélagsmiðla til að dreifa jákvæðni og lífsgleði varðandi þau verkefni sem við þurfum að takast á við í lífinu. Einkaþjálfaranámið hefur meðal annars […]

Read more ›
ENGAR AFSAKANIR

ENGAR AFSAKANIR

Sunnlendingar February 28, 2016 at 11:28

Nýverið kom á markaðinn barnabókin ENGAR AFSAKANIR, eftir metsöluhöfundinn Dr. Wayne W. Dyer þar sem hann einblínir á það hvernig afsakanir geta staðið í vegi okkar og komið í veg fyrir að barnið þitt nái markmiðum sínum. DR. Wayne W. Dyer er þekktur um allan heim sem fyrirlesari

Read more ›