Sunnlendingar

Kveðjubréf til Krabba

Kveðjubréf til Krabba

Sunnlendingar February 4, 2016 at 19:44

Í tilefni dagsins, 4.febrúar sem er alþjóðlegur dagur gegn krabbameini. Kveðjubréf til Krabbans Þú ljóti leiði Krabbi. Var að hugsa til þín í dag þegar ég keyrði yfir Hellisheiði í skítaveðri, nýbúin í fyrstu geislunum… að ég væri svo löngu búin að sigra þig og þessa baráttu sem þú skoraðir […]

Read more ›
Í lífshættu með sjaldgæfan meðgöngusjúkdóm

Í lífshættu með sjaldgæfan meðgöngusjúkdóm

Sunnlendingar January 14, 2016 at 20:44

Síðasta vor, eða í apríl 2015 nánar tiltekið lentum við hjónin í afar erfiðri lífsreynslu. Síðan um mitt ár 2013 höfðum við verið búsett í bænum Eisenach í Þýskalandi. Þangað fluttum við vegna þess að Bjarki, maðurinn minn, spilaði þar handbolta með liði bæjarins. Lífið lék við okkur í Eisenach, […]

Read more ›