Eftirmyndir foreldra sinna

Eftirmyndir foreldra sinna

amma

Þær eru sláandi líkar!

„Þú ert eftirmynd móður þinnar“ – „þú ert eins og snýttur út úr nösunum á föður þínum“ – „Þú ert alveg eins og amma þín þegar hún var ung“.

Þið hafið öll heyrt þessa frasa þegar fólki finnst börn vera lík föður sínum, móður eða öðrum náskyldum ættingjum.

Bright side tók saman nokkrar myndir af fólki sem er ótrúlega líkt foreldrum sínum eða foreldrum þeirra.

Skoða má allar myndirnar með því að smella hér. 

Comments are closed.