Eldur í Hlöllabátum

Eldur í Hlöllabátum

Brunavarnir Árnessýslu voru kallaðar að söluskála Hlöllabáta á Selfossi í kvöld.

Um minniháttar eld var að ræða sem talið er að kveiknað hafi út frá rafmagni. Slökkvistarfið gekk greiðlega en einnig voru lögregla og sjúkrabifreið kvödd á vettvang.

Comments are closed.