Fjölskyldumessa og kvöldmessa í kvöld, 17.janúar

Fjölskyldumessa og kvöldmessa í kvöld, 17.janúar

Í kvöld 17.janúar er fjölskyldumessa kl. 11 og markar hún formlega upphaf barna – og æskulýðsstarfs á nýju ári. Unglingakór kirkjunnar syngur undir stjórn Edit Molnár, saga, söngur og eitthvað týnt – og vonandi fundið líka! Umsjón með stundinni hafa sr. Ninna Sif og Jóhanna Ýr æskulýðsfulltrúi.

Kl. 20 er komið að fyrstu kvöldmessu ársins. Þar sjá um tónlist fyrrum meðlimir barna – og unglingakóra kirkjunnar, þær Kristín Arna Hauksdóttir, Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir, Margrét Arnardóttir, Þorgerður Helgadóttir og Hrafnhildur Hugborg Jónsdóttir. Undirleikari er Glódís Margrét Guðmundsdóttir. Prestur sr. Ninna Sif Svavarsdóttir.

 

One Comment

  1. ololcont@yahoo.com says:

    Einlæg og góð frásögn