Hrunakirkja 150 ára

Hrunakirkja 150 ára

Í tilefni af 150 ára afmæli Hrunakirkju var tendrað á elsta jólatré Hrunamannahrepps í jóladagsmessunni í Hruna. Tréð var smíðað árið 1873 af Jóni Jónssyni frá Þverspyrnu fyrir Kamillu prestsfrú í Hruna.

fludir.is

Comments are closed.