Ingólfur Snorrason ráðinn landsliðsþjálfari í

Ingólfur Snorrason ráðinn landsliðsþjálfari í

Rein­h­arð Rein­h­arðsson, formann Kara­tes­am­bands­ins og , Ingólf­ur Ing­ólfs­son skrifa und­ir samn­ing­inn. Ljós­mynd/​kara­tes­am­band Íslands

Rein­h­arð Rein­h­arðsson, formann Kara­tes­am­bands­ins og , Ingólf­ur Ing­ólfs­son skrifa und­ir samn­ing­inn. Ljós­mynd/​kara­tes­am­band Íslands

Sunnlendingurinnn Ingólfur Snorrason, margfaldur verðlaunahafi í Karate og þjálfari til margra ára var í gær ráðinn landsliðsþjálfari hjá Karatesambandi Íslands.
Ingólfur mun sjá um landsliðsþjálfun í kumite.
Undirritun ráðningasamningsins við Ingólf fór fram í Íþróttamiðstöð ÍSÍ.

Ingólfur er meðal þekktustu afreksmanna Íslands í einstaklingsíþróttum. Hann vann til 20 Íslandsmeistara titla á ferli sínum bæði í +80 kg flokki eða í opnum flokki auk meistaratitla í liðakeppni. Ingólfur var landsliðsmaður í kumite í mörg ár og keppti á fjölda alþjóðlegra móta. Svo sem á Norðurlanda mótum, Evrópu- og heimsmeistaramótum með góðum árangri.

Comments are closed.