Jarðskjálftahrina stendur nú yfir á Hengilsssvæðinu

Jarðskjálftahrina stendur nú yfir á Hengilsssvæðinu

Mynd fengin á vef Veðurstofu Íslands.

Mynd fengin af vef Veðurstofu Íslands, sjá útskýringar.

Klukkan 8:04 í morgun fannst jarðskjálfti í Hveragerði, skjálftinn var af stærð 3,1 og mældist á Hengilssvæðinu.

Á vef Veðurstofu Íslands kemur fram að jarðskjálftahrina standi nú yfir á Hengilsssvæðinu.

Alls mældust 450 jarðskjálftar með mælakerfi Veðurstofu Íslands í vikunni, stærsti skjálfti vikunnar var 3,5 og var hann innan Kötluöskjunnar.

 

 

 

 

One Comment

  1. Vá 450 skjálftar ég er fyrst að sjá þetta hér inni.