Jarðskjálfti af stærð 3,2 í Kötluöskjunni í Mýrdalsjökli

Jarðskjálfti af stærð 3,2 í Kötluöskjunni í Mýrdalsjökli

katlaÍ gærkvöldi kl 19:55 varð jarðskjálfti af stærð 3,2 í Kötluöskjunni í Mýrdalsjökli. Fáeinir skjálftar fylgdu í kjölfarið, sá stærsti 2,7 að stærð.

Engin merki eru um gosóróa samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands.

Hægt er að skoða skjálftavirkni á landinu öllu með því að smella hér.

Comments are closed.