Naktir í náttúrunni

Naktir í náttúrunni

leikfelag-hveragerdisLeikfélag Hveragerðis æfir nú af kappi leikritið Naktir í Náttúrunni sem frumsýnt verður á nýju ári. Af því tilefni gefur leikfélagið út dagatal með myndum af leikurunum, mjög lítið klæddum.

Félagar úr leikfélaginu selja dagatalið í Bónus í Hveragerði og Selfossi í dag, föstudaginn 9. desember, milli klukkan 16:00 og 18:00 og laugardaginn 10. desember frá klukkan 14:00 til 16:00.

Einnig verður hægt að kaupa það í Shell Hveragerði, Álnavörubúðinni, Upplýsingamiðstöðinni í Hveragerði og Rósagarðinum.

Comments are closed.