Ný fræðslu- og velferðarmiðstöð á Suðurlandi

Ný fræðslu- og velferðarmiðstöð á Suðurlandi

Næstkomandi fimmtudag (28. apríl) verður kynning á nýrri fræðslu- og velferðarmiðstöð.

Velferð, sem hefur aðsetur á Suðurlandi.

Markmið Velferðar er að vera miðstöð fagaðila sem sameina krafta sína til að auka þekkingu og veita ráðgjöf um velferð og vellíðan til fyrirtækja/stofnana, fjölskyldna og einstaklinga.

Eigendur Velferðar eru Agnes Þorsteinsdóttir félagsráðgjafi MA og Svanhildur Ólafsdóttir félagsráðgjafi MA og ætla þær að segja frá starfseminni.

Sem fyrr sér Birta um súpu og kaffi sem verður selt á vægu verði, vinsamlegast skráið þáttöku með tölvupósti á fjolheimar@gmail.com eða í síma 560-2030Allir velkomnir í Fjölheima

Fréttatlkynning

Comments are closed.