Ófullnægjandi búnaður á rútu

Ófullnægjandi búnaður á rútu

Myndin er ótengd frétttinni

Myndin er ótengd frétttinni

Lögreglan á Suðurlandi stöðvuðu ökumann hópferðabifreiðar á Suðurlandsvegi við Hvolsvöll á laugardagskvöld til að skoða búnað bifreiðarinnar. Bifreiðin dró kerru sem var ljóslaus og var á nagladekkjum.  Stöðuljós bifreiðarinnar voru í ólagi og ástand ökurita aðfinnsluvert.

Comments are closed.