Ölfusingar lásu mest allra

Ölfusingar lásu mest allra

Allir LesaEftir fjórar spennandi lestrarvikur eru úrslit ljós í landsleiknum Allir lesa. Íbúar í sveitarfélaginu Ölfusi lásu mest allra sveitarfélaga! Börn sveitarfélagsins stóðu sig sérstaklega vel og sigruðu nemendur Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri 30-50 manna skólaflokkinn.

Þáttaka í lestrarkeppninni hefur farið ört vaxandig og skráðu  1.802 einstaklingar sig til keppninnar í 237 liðum. Alls var lesið í 54.800 klukkustundir, sem samsvarar ríflega sex árum af samfelldum lestri. Þá voru 4.586 nýjar bækur skráðar á vefinn en gagnagrunnur hans vex sífellt og telur nú tæplega 15.000 íslenskar og erlendar bækur.

Heimild olfus.is

Comments are closed.