Ölfusingar unnu!

Ölfusingar unnu!

Það var lið Ölfusinga sem bar sigurorð af Kópavogsbúum í Útsvari, spurningakeppni Sjónvarpsins í gærkvöldi með 77 stigum gegn 54.

Lengst af var jafnt með liðunum en það voru þó Ölfusingar sem sigu náðu sigri á lokasprettinum.
Í liði Ölfusinga eru þau Ágústa Ragnarsdóttir, Árný Leifsdóttir og Hannes Stefánsson.

Myndin er frá ruv.is

Comments are closed.