Olga Vocal Ensemble syngur inn jólin

Olga Vocal Ensemble syngur inn jólin

Söngvarar Olga Vocal Ensemble.

Olga Vocal Ensemble verður með tónleika í Gamla Bankanum á Selfossi að Austurvegi 21 í kvöld, miðvikudaginn 21. desember, kl. 20:00.

Olga Vocal Ensemble er alþjóðlegur sönghópur stofnaður árið 2012 í borginni Utrecht í Hollandi. Hægt er að hlusta á þá taka lagið með því að smella hér. 

Söngvarar eru: Bjarni Guðmundsson – 1. tenór, Jonathan Ploeg – 2. tenór, Gulian van Nierop – baritón, Pétur Oddbergur Heimisson – 1. bassi
og Philip Barkhudarov – 2. bassi. Þetta er í annað sinn sem þeir koma til Íslands fyrir jólin.

Í tilkynningu kemur fram að efnisskráin verði kaupa almenna cialis á netinu skemmtilega fjölbreytt og henti fólki á öllum aldri. Sjá nánar upplýsingar um viðburðinn með því að smella hér. 

Comments are closed.