Opnun sýningar Myndlistafélags Árnesinga

Opnun sýningar Myndlistafélags Árnesinga

Merki MFÁ var hannað af Óla Th. Sigurðssyni og fyrst notað 1981.

Merki MFÁ var hannað af Óla Th. Sigurðssyni og fyrst notað 1981.

Myndlistarfélag Árnesinga opnar nýja sýningu á verkum félagsmanna á Hótel Selfossi næsta laugardag, 10.desember, kl. 15:00. Dagskráin verður hátíðleg og þeir gestir sem áhuga hafa fá leiðsögn um sýninguna.

Margrét Guangbing Hu og Pétur Nói Stefánsson leika nokkur lög saman á píanó, lesin verða upp jólaljóð og tilkynnt um listamann desembermánaðar sem kemur úr röðum Myndlistarfélagsins.

Allir velkomnir!

Comments are closed.