Aðrar Fréttir

Birgitta skil­ar stjórnarmyndunarumboðinu

Birgitta skil­ar stjórnarmyndunarumboðinu

Alþingiskosningar 2016 December 12, 2016 at 15:57

For­ystu­fólk Vinstri grænna, Pírata, Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, Bjartr­ar framtíðar og Viðreisn­ar, sem hafa átt í óform­leg­um viðræðum um stjórn­ar­mynd­un, hef­ur ákveðið að slíta viðræðunum. Þetta var ljóst eftir tveggja tíma fund sem forystufólk flokkanna áttu í dag um mögulega stjórnarmyndun. 

Read more ›
Stjórn Hafnasambands Íslands dregur fögnuð sinn til baka

Stjórn Hafnasambands Íslands dregur fögnuð sinn til baka

Fréttir December 12, 2016 at 15:20

Stjórn Hafnasambands Íslands sendi í dag bréf á alla alþingismenn þar sem fram kemur að sambandið dregur fögnuð sinn vegna samgönguáætlunar til baka. Með bréfi þessu skora þeir á Alþingi að veita hærri upphæð í fjárlögum til endurbóta á höfnum landsins.

Read more ›
Skjálftahrina í Bárðarbunguöskjunni

Skjálftahrina í Bárðarbunguöskjunni

Fréttir December 12, 2016 at 13:13

Skjálftahrina var í Bárðarbunguöskjunni í nótt milli kl 04:00 og 05:00. Stærsti skjálftinn var 4,2 að stærð kl 04:29. Tveir aðrir skjálftar af stærð 3,8 og 3,9 mældust stuttu áður á sama stað.

Read more ›
Varúð, netsvindl

Varúð, netsvindl

Fréttir December 12, 2016 at 11:57

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar nú fólk við svokölluðum vefveiðum eða Phishing sem er leturbreyting á orðinu Fishing. Í tilkynningu frá lögreglu kemur fram:

Read more ›
Uniconta og TRS hefja samstarf

Uniconta og TRS hefja samstarf

Fréttir December 10, 2016 at 10:41

Uniconta og TRS hafa gert með sér samkomulag um samstarf.

Read more ›