Aðrar Fréttir

Leita að manni við Ölfusá

Leita að manni við Ölfusá

Fréttir December 27, 2015 at 00:14

Umfangsmikil leit stendur nú yfir við Ölfusá á Selfossi, en talið er að karlmaður hafi fallið í ána í nótt. Tilkynning barst lögreglu klukkan tuttugu mínútur í þrjú í nótt og upphófst þá leit að manninum við árbakka Ölfusár, en bíll hans fannst skammt frá Selfosskirkju.

Read more ›
Elsta jólatréð prýddi Hrunakirkju

Elsta jólatréð prýddi Hrunakirkju

Kirkjustarf, Menning & viðburðir December 27, 2015 at 00:11

Elsta varðveitta jólatréð, sem smíðað er á landinu, prýddi Hrunakirkju í hátíðarmessu á jóladag. Tréð var smíðað af Jóni Jónssyni í Þverspyrnu árið 1873.

Read more ›
Hjálparsveit skáta í Hveragerði fær nýjan Hilux

Hjálparsveit skáta í Hveragerði fær nýjan Hilux

Fréttir December 25, 2015 at 20:00

Nýr Toyota Hilux 2015 35″ bætist í flota Hjálparsveitar skáta í Hveragerði! Síðasta vetur var ákveðið að endurnýja bílaflota sveitarinnar og eftir þarfagreiningu var ákveðið að selja Hyundai Starex sem er búinn að vera í eigu sveitarinnar síðan

Read more ›
Jóla-Knattspyrnunámskeið

Jóla-Knattspyrnunámskeið

Fréttir, Íþróttir, Menning & viðburðir December 25, 2015 at 18:37

Dagana 27.-29.desember ætla fyrrum leikmenn KFR þær Dagný Brynjarsdóttir (A landsliðskona og atvinnumaður) og Karitas Tómasdóttir (U19 landsliðskona og leikmaður Selfoss) að halda knattspyrnunámskeið í Rangárvallasýslu fyrir áhugasama knattspyrnuiðkendur. Þetta er tilvalin jólagjöf fyrir flotta fótboltakrakka.

Read more ›
Afgreiðslutímar Landsbjargar

Afgreiðslutímar Landsbjargar

Fréttir, Menning & viðburðir December 25, 2015 at 18:18

Hátíðarnar standa sem hæst og óskum við Ingunnarmenn landsmönnum öllum gleðilegra jóla. Þrátt fyrir jólavertíðina þá má til gamans geta að opnunartími Landsbjargar og þar með Ingunnar er óbreyttur eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Við erum ávallt reiðubúnir. Opnunartími flugeldasölu verður svo tilkynntur á næstu dögum. Kveðja – […]

Read more ›