Pakkaþjónusta jólasveinanna í Hveragerði

Pakkaþjónusta jólasveinanna í Hveragerði

Leikfélag Hveragerðis mun taka á móti pökkum fyrir jólasveinana miðvikudaginn 21. desember frá klukkan 20 – 22 í Leikhúsinu við Austurmörk.

Jólasveinarnir bera svo pakkana til barna í bænum á aðfangadagsmorgun.

Í tilkynningu frá leikfélaginu kemur fram að verðið fyrir þjónustuna sé 800 krónur fyrir einn pakka, 1000 krónur fyrir tvo og 1500 kr fyrir þrjá.

 

Comments are closed.