Veitingastaðir á Suðurlandi – HVER Restaurant

Veitingastaðir á Suðurlandi – HVER Restaurant

hres-jolahladbord-3HVER Restaurant er veitingastaður í sama húsi og Hótel Örk í Hveragerði. Þetta er fyrsta flokks veitingastaður með a la carte matseðil sem og matseðil fyrir hópa.

HVER Restaurant leggur mikla áherslu á góðan mat og þjónustu fyrir alla fjölskylduna. Þar er gott að koma og eiga gæðastund í hlýlegu umhverfi, sjá matseðil með því að smella hér.

Nánari upplýsingar í síma 483 4700 eða á hverrestaurant.is.

 

 

Comments are closed.