Dugleg kaupakona óskast í sauðburðinn

Börnin læra það sem fyrir þeim er haft. Og snemma vilja þau fá að taka þátt í störfum fullorðna fólksins. Eins og þetta myndband sannar þá eru þau liðtæk til ýmissa verka.

Gaman væri að fá frásögn og myndir af álíka frammistöðu íslenskra ungmenna. 🙂

Sendist til: emailtooli@gmail.com

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

*