Eins og að dreima í miðjum draumi!

Fáeinar leiftursýnir frá nokkurra mánaða ferðalagi og dvöl í bíl á ferð um Ísland.

Íklædd sérhönnuðum hlífðarfatnaði fyrir “surf” á köldum stöðum.

Ian Battrick setti saman þetta stórkostlega myndband frá dvöl sinni hér á landi.

Hann notaði þó myndbrot frá Iceland Aurora og sendir sérstakar þakkir til þeirra, Snorra Þórs Tryggvasonar og Péturs Kristjáns Guðmundssonar fyrir veitta aðstoð við verkefnið

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

*