Viltu vera memm?

Viltu vera memm?

krakkarErum við að skipuleggja of mikið fyrir börnin okkar nú á dögum?

Í þá gömlu góðu daga skiptu foreldrar sér lítið af því við hvern við lékum eða hvað við vorum að gera (innan ákveðinna marka að sjálfsögðu). Það var bara hlaupið út og spurt hvort viðkomandi vildi vera memm.

Engir farsímar. Við þurftum að fylgjast með klukkunni til þess að koma heim á réttum tíma eða hlusta eftir kallinu – MATUR!

Já í þá gömlu góðu…

 

Comments are closed.