VSK bílar ekki ætlaðir til einkanota!

VSK bílar ekki ætlaðir til einkanota!

Lögreglumenn á eftirlitsferð við Seljalandsfoss höfðu afskipti af ökumanni og farþegum bíls sem var með virðisaukaskráninganúmer, rauðir stafir. Í ljós kom að ökumaðurinn var að nota bifreiðina í eigin þágu.  Hann var kærður fyrir að aka vsk bifreið til einkanota.

Comments are closed.