Yfirgefinn kastali, eitt sinn fullur af lífi en núna eins og draugasetur.

Yfirgefinn kastali, eitt sinn fullur af lífi en núna eins og draugasetur.

Yfirgefnar byggingar, magnaðar myndir

Yfirgefin höll í Belgíu. Það væri nú ekki leiðinlegt að hafa svona flott sófasett heima hjá sér, synd að sjá það í þessu ástandi.

Yfirgefin höll í Belgíu. Það væri nú ekki leiðinlegt að hafa svona flott sófasett heima hjá sér, synd að sjá það í þessu ástandi.

Bright Side tók saman 25 magnaðar myndir af yfirgefnum mannvirkjum, sjá má myndirnar með því að smella hér

Ekki vitum við ástæður þess að hallirnar, þorpin, kirkjurnar, skipin og húsin voru látin grotna niður en myndirnar minna mann á það sem eitt sinn var.

Á myndinni hér til vinstri sjáum við inn í yfirgefna höll í Belgíu. Glæsilegir gluggar og sófasett sem örugglega margir myndi vilja eiga, nú í algjörri niðurníðslu. Þarna hefur örugglega eitt sinn verið mikið líf og fjör en á einhverjum tímapunkti var gengið burt frá þessu öllu, af hverju væri gaman að vita.

 

Comments are closed.